top of page
-gengin í það heilaga
Bru%CC%81%C3%B0arkort_edited.png

Ef þú finnur fyrir slappleika eða hefur verið verið í kringum einstakling með virkt COVID-19 smit biðjum við þig um að láta okkur vita og koma ekki. Við hittumst bara seinna.

Brúðkaupsdagurinn.png

ATHÖFNIN

Fríkirkjan í Hafnarfirði,

Linnetsstíg 6, (gula kirkjan á hæðinni)

kl. 15:00

VEISLAN

Vegurinn, fríkirkja.

Smiðjuvegi 5, 200 Kópavogi.

Við elskum börnin ykkar en veislan er barnslaus.

IMG_8732 3.JPG

Þann 2. janúar 2021 gengum við í það heilaga frammi fyrir Guði og mönnum. Dagurinn var dásamlegur en út af sottlu var hann ekki eins og planað var. Við viljum því bjóða ykkur í brúðkaup laugardaginn 24. júlí 2021.

Gjafalisti.png

Í Líf og List í Smáralind og Byggt og búið í Kringlunni erum við búin að útbúa gjafalista með vörum sem okkur bæði vantar og langar í fyrir litla heimilið okkar.

Kíktu í heimsókn, láttu starfsfólkið vita að þú sért að leita að gjafalista og þau aðstoða þig með þetta. Einnig geturðu skoðað listann okkar hjá Byggt og Búið á netinu með því að smella á lógóið hér fyrir neðan.

Líf og list.jpg
Screenshot 2020-10-04 at 16.47.21.png
bottom of page