top of page
Brúðkaupið_Logo_Final_Logo - Burgundy.png

höfum þetta einfalt

Brúðkaupsdagurinn er mörgum einn mikilvægasti og eftirminnilegasti dagur lífsins og því er mikilvægt að vanda til verka. Skipulagningin getur verið yfirþyrmandi og flókin en þarf samt ekki að vera það. Á brúðkaupið.is eru góðir punktar sem gott er að hafa í huga við skipulagninguna. Með því að skipuleggja brúðkaupið með fyrirvara verður allt einfaldara þegar líða fer að stóru stundinni.

hefjumst handa

Við teljum vera hægt að skipta brúðkaupsdeginum upp í fjóra flokka. Auðvitað eru væntingar til dagsins mismunandi eftir pörum en þetta hjálpar ykkur vonandi við undirbúninginn. 

undirb​úningur

Dagsetningin, gestalistinn, skráning, kirkja, prestur, fötin, blómin, bíllinn, veislan, matur, trúbador og brúðkaupsferðin. Það er af nægu að taka.

athöfnin

Hjúskaparvottorðið, farðinn, bíllinn, fjöldi laga og kossinn.

veislan

Tæknimál, skemmtiatriði, veislustjórnun, matur, drykkir, for- og eftirréttur, leikir og önnur afþreying.

tékklisti

Alls ekki tæmandi listi en er samt langur og hjálpar ykkur að muna eftir því mikilvægasta.

IMG_2797_edited.jpg

leigja hnífapör

viltu aðstoð?

Hæ! Ég heiti Einar Aron og er töframaður. Ég hef yfir 15 ára reynslu af því að töfra, koma fram og veislustýra. Inga Maria, konan mín, er söngkona og hefur síðustu ár komið fram á fjölda tónleika og annarra viðburða, m.a. í brúðkaupum. Auk þess höfum við tekið saman okkar uppáhalds þjónustuaðila sem við mælum með.

skemmtun

Bókaðu skemmtilegan veislustjóra, góð tónlistaratriði í athöfn, trúbador og aðra skemmtun í veisluna.

Allt í köku

Allt sem þig gæti dreymt um fyrir bakstur og skreytingar fæst hjá Allt í köku. Þau fá okkar bestu meðmæli!

skreytingar

Blaðrarinn býður uppá fjölbreyttar skreytingar úr blöðrum. Auk þess gera þau boga og stólpa en einnig sérpantanir sem passa við þema.

trúbador

Ingvar Valgeirsson er frábær trúbador og heldur stemningunni gangandi. Hann getur einnig stýrt fjöldasöng og séð um spurningaleiki.

blodrumyndir-49_orig.jpeg
1445015469.png

Blaðrarinn býður uppá fjölbreyttar skreytingar úr blöðrum. Auk þess gera þau boga og stólpa en einnig sérpantanir sem passa við þema.

bottom of page