top of page
höfum þetta einfalt
Brúðkaupsdagurinn er mörgum einn mikilvægasti og eftirminnilegasti dagur lífsins og því er mikilvægt að vanda til verka. Skipulagningin getur verið yfirþyrmandi og flókin en þarf samt ekki að vera það. Á brúðkaupið.is eru góðir punktar sem gott er að hafa í huga við skipulagninguna. Með því að skipuleggja brúðkaupið með fyrirvara verður allt einfaldara þegar líða fer að stóru stundinni.
hefjumst handa
Við teljum vera hægt að skipta brúðkaupsdeginum upp í fjóra flokka. Auðvitað eru væntingar til dagsins mismunandi eftir pörum en þetta hjálpar ykkur vonandi við undirbúninginn.
viltu aðstoð?
Hæ! Ég heiti Einar Aron og er töframaður. Ég hef yfir 15 ára reynslu af því að töfra, koma fram og veislustýra. Skipulag er mér hjartans mál og setti upp sambærilega vefsíðu fyrir barnaafmæli sem fékk góð viðbrögð. Vefsíða um undirbúning brúðkaupa lá því í augum uppi. Auk þess eru hér mínir uppáhalds þjónustuaðilar sem ég mæli með.
bottom of page