top of page

Einar Aron töframaður

Einar Aron töframaður

Einar Aron er einn yngsti atvinnutöframaður landsins en hefur þó 20 ára reynslu, hann hélt sína fyrstu töfrasýningu níu ára gamall. Hann hefur einstakt lag á að ná til áhorfenda með persónulegri skemmtun sem slær í gegn. Þú getur valið fullorðinssýningu, fjölskyldusýningu, barnaprógramm og blöðrudýr eða veislustjórnun, allt sniðið að þínum þörfum. Hann hefur einnig annast athöfn og gefið fólk saman.

Einar Aron
📱 692 2330
💌 einararon@einararon.is

bottom of page