brúðkaupslögin

Brúðkaup eru orðin fjölbreyttari og persónulegri en þau voru hér áður en þó er eitt og annað sem er sambærilegt. Oft er fjölbreyttur listi laga sem ég syng í athöfnum en hér að neðan eru mín uppáhalds lög sem vonandi hjálpa ykkur við val fyrir stóra daginn.

3.png

© 2022 Einar Aron og Inga Maria

Brúðkaupslagasafn

Lög sem ég hef sungið í brúðkaupum