top of page
Bóka Ingu

Inga Maria - söngur við öll tilefni

Ég tek að mér söng við flest tilefni en gef mig sérstaklega út fyrir að syngja í brúðkaupum, á tónleikum og í jarðarförum. 

Ef þú bókar mig í þína veislu fylgir, undirleikur, hljóðkerfi og aðstoð með að velja  lög fyrir brúðkaupið og er ég alltaf aðgengileg fyrir þig að spyrja spurninga.

Eina sem þú þarft að gera er að bóka mig og velja lög og ég sé um rest.

Bóka Ingu Mariu

Takk! Ég verð í bandi 🤝

3.png

© 2024 Inga Maria

bottom of page